|
|
miðvikudagur, desember 04, 2002
All by myself.... dont wanna live ALL BY MYSELF anymore
posted by Unknown
12/04/2002 11:33:00 e.h.
þriðjudagur, desember 03, 2002
Litli Lúllinn á ferð um bæinn
Jæja Desember kominn, mánuðurinn sem allir eru uppteknir, nóg að gera hjá fólki sem er í skólum og síðan nóg að gera hjá fjölskyldufólki sem eru að skipuleggja jólin. Sjálfur finnst mér þessi mánuður ekkert öðruvísi en hinir þara segja í mínu lífi, reyndar er ég nú í fullu í lokaverkefni í skólanum og ætla að skella mér í að reyna klára MCSE gráðuna á næstunni. Veit ekki hvort það verður mikið bloggað næstunni þar sem þessi mánuður verður erfiður. En ég skal reyna koma með einhverjar hugsanir hérna inn :)
Jæja, helgin var skrautleg, á lau. fór ég með vini mínum Ásgeiri á djammið við fórum bara í að flakka á staði og fá okkur björ, held ég hafi ekki komið vel út fjárhagslega í þessu djammi mínu. Annars var ég ekki búinn að djamma í 6 vikur sem ég kalla nokkuð gott ;) já við kíktum inn á Hverfisbarinn þar sem Ásgeir fékk sé Bacardi Breezer, sem kostaði litlar 800 kr. sem er ofur mikið, já þannig fór þetta og við fórum á Celtic Cross, Sólón,Vegamót,Sólon og Glaumbar, rosa flakk. Annars var þetta bara fínt sko, fyrir utan hvað ég eyddi miklu :) já endaði með 3000 þús ferð m. taxa þar sem ég fór með einhverjari stelpu til árbæ en hún bara kyssti mig á kinnina og fór hehe þannig ég þurfti að borga taxann :( var lítið að pæla í þessu egar hún fór því ég var dáltið drukkinn. En þegar ég vaknaði þá: dohh! afhverju í ansko.... samviskubit dauðans.
Eitt annað endilega tjekkið á DannaF hann er hérna með fína síðu!
posted by Unknown
12/03/2002 12:02:00 f.h.

|