|
|
sunnudagur, janúar 12, 2003
Trivial
Var að spila Trivial með vinum mínum í gærkvöld Geira Rokk og Trausta Trust ásamt Hörpu the Harp, ótrúlegt en satt þá náði ég öllum kökunum nema íþróttakökunni, íþróttirnar eru mitt sterkasta víg sko. En Geiri Rokk náði að vinna þetta víst... lucky bastard, við vörum eigilega búin að gefast upp enda klukkan orðinn 4 og leyfðu honum að fá auðvelda spurningu í endanum... en ekki að kvíða því ég tek þetta næst. Það var keppni í dag hjá stelpunum sem ég þjálfa í körfubolta, þær eru 10-11 ára. Það var hörkufjör og við unnum mótið :) það er gaman að þjálfa sérstaklega ef það er árangur og þær gera það sem maður er búinn að kenna þeim.
posted by Unknown
1/12/2003 03:00:00 e.h.
föstudagur, janúar 10, 2003
Hvað er málið með www.blogger.com maður fær ekki að sjá síðuna um leið að maður breytir, það þarf að líða einhver tími en ég er búinn að breyta ýmislegt síðustu klukkutímana, en allavega þetta ætti að vera betra núna.. bíðiðiiiii bara!
posted by Unknown
1/10/2003 12:17:00 e.h.
Bleeeh blehh og blehh
núna er maður að fara flytja bara í burtu skilja við Hafnarfjörðinn og flytja tímabundið í Garðabæinn já fólk ég er kominn í snobbpakkann, vonandi verður mér boðið upp á cocktail partí þar sem við hámum í okkur kavíar og skolum því með Cristal Champagne! förum síðan á rúntinn á Escalate aiight .... annars er nóg að gera að pakka inn og svona og fá sér fjóra bjóra... haha var að hlusta þetta lag með Beturokk, ég held að leikskólakrakkar gætu gert betur, besta við þetta lag er viðlagið það er með smá grúvv þar sem hún raular eitthvað.... haaaa haaaaaa ......
posted by Unknown
1/10/2003 11:26:00 f.h.
þriðjudagur, janúar 07, 2003
Nýtt lítið template
Jæja lendi í smá véseni...púff´úff náði einhvern veginn að rústa þessu svo ég setti bara upp nýtt template, sem er kannski betra, en ég ætla að setja þessa linka sem ég var aftur inn. Ég var meira segja kominn með litla gestabók sem einhverjir myndu ef þeir nenntu að rita sig inn.... ehhh ætla að reyna og sjá hvernig það gengur. En núna er ég frekar þreyttur að gera e-ð...
posted by Unknown
1/07/2003 11:04:00 e.h.

|